fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
Pressan

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. júní 2020 17:00

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva næsta faraldur strax í byrjun.

Hann sagði að hér væri um raunverulega ógn að ræða.

„Við þekkjum aðeins nokkur þúsund veirur svo stærsti hlutinn bíður þess að koma fram í framtíðinni.“

Kórónuveiran, sem nú herjar á heimsbyggðina, er talin hafa borist í fólk frá leðurblökum í Kína. Rannsóknir á fólki, sem býr nærri hellum leðurblaka, í Asíu hafa sýnt að aðrar veirur hafa einnig borist í fólk en hafa ekki þróast þannig að þær geti borist í annað fólk.

Daszak sagði að það þurfi að leggja allt í sölurnar til að greina og skrásetja erfðafræðilega uppbyggingu veira sem eru í dýrum.

„Við teljum að það sé hægt að gera þá á um 10 árum. Í framhaldinu væri hægt að þróa lyf og bóluefni. Það er einnig hægt að finna hvar veirurnar eru en það getur hjálpað fólki, sem býr nærri þeim, að breyta þeirri hegðun sinni sem stofnar því í hættu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt mál – Á að hafa ráðist á eiginmann raunveruleikastjörnu fyrir furðulegan greiða

Ótrúlegt mál – Á að hafa ráðist á eiginmann raunveruleikastjörnu fyrir furðulegan greiða
Fyrir 2 dögum

21 lax í Stóru Laxá á svæði eitt og tvö

21 lax í Stóru Laxá á svæði eitt og tvö
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók allt spariféð út úr banka af ótta við afleiðingar kórónuveirunnar – Týndi því síðan

Tók allt spariféð út úr banka af ótta við afleiðingar kórónuveirunnar – Týndi því síðan
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins
Fyrir 4 dögum

Furðulegir fiskar og hressir krakkar á Flensborgarhöfn

Furðulegir fiskar og hressir krakkar á Flensborgarhöfn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Innflytjendur frá ríkjum utan Vesturlanda kosta Dani 690 milljarða á ári

Innflytjendur frá ríkjum utan Vesturlanda kosta Dani 690 milljarða á ári