fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022

veirur

Segir að veirur geti verið til utan jarðarinnar

Segir að veirur geti verið til utan jarðarinnar

Pressan
11.09.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á líf margra og eflaust vilja margir bara flytja frá jörðinni til að losna undan klóm faraldursins. En það er ekki öruggt að það sé eitthvað betra því veirur geta hugsanlega verið til á öðrum plánetum. Þetta segir Paul Davies, prófessor, geimlíffræðingur og heimsfræðingur og forstöðumaður Beyond Center for Fundamental Concepts in Science hjá Arizona ríkisháskólanum. Hann segir að ef Lesa meira

Bakteríur og annar óþverri – Svona ógeðsleg er andlitsgríman þín

Bakteríur og annar óþverri – Svona ógeðsleg er andlitsgríman þín

Pressan
06.05.2021

Hefur þú sett einnota andlitsgrímuna þína í vasann eftir notkun og síðan tekið hana upp seinna og notað? Eflaust hafa margir gert þetta en þetta er alls ekki góð hugmynd. „Vasinn þinn er ekki hreinn. Þú hefur örugglega sett hendurnar í hann, lykla eða mynt. Það er því hætta á að örverur setjist á andlitsgrímuna. Lesa meira

Segja að heimsbyggðin spili „rússneska rúllettu“ með aðgerðarleysi sínu

Segja að heimsbyggðin spili „rússneska rúllettu“ með aðgerðarleysi sínu

Pressan
13.03.2021

Stjórnvöld um allan heim verða að fylla upp í stórt gat í áætlunum sínum um framtíðina að heimsfaraldrinum loknum hvað varðar aðgerðir til að koma í veg fyrir álíka faraldra í framtíðinni. Þetta snýst um eyðileggingu náttúrunnar að sögn nýs bandalags um heilbrigði og umhverfisvernd. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að bandalagið segi að í Lesa meira

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Pressan
11.07.2020

COVID-19 er bara nýjasta dæmið um sjúkdóm, sem á rætur sínar að rekja til dýra. Ný skýrsla frá Sameinuðu þjóðunum sýnir að þetta verði algengara í framtíðinni. Fram til þessa hafa yfir 500.000 látist af völdum nýju kórónuveirunnar en talið er að hún hafi borist í menn frá dýrum. Samkvæmt nýrri skýrslu frá Umhverfisstofnun Sameinuðu Lesa meira

Á klósettsetan að vera uppi eða niðri? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Á klósettsetan að vera uppi eða niðri? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Pressan
15.06.2020

Áratugum saman hafa kynin tekist á um hvort klósettsetan eigi að vera uppi eða niðri þegar fólk hefur lokið erindum sínum á klósettinu.  Sitt sýnist hverjum en nú hafa enskir hreinlætissérfræðingar kveðið upp dóm í málinu, eflaust dóm sem margir hafa beðið eftir með óþreyju. Það er hægt að upplýsa strax í upphafi að ekki Lesa meira

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Pressan
06.06.2020

„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af