fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Pressan

85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júlí 2020 18:15

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í einni sýslu í Texas hafa 85 börn, yngri en eins árs, greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Yfirvöld í sýslunni reyna nú hvað þau geta til að sporna við útbreiðslu veirunnar en ástandið er mjög slæmt í Texas hvað varðar útbreiðslu veirunnar.

Í Nueces County í Texas hefur staðfestum smitum fjölgað gríðarlega að undarförnu eftir að toppnum virtist hafa verið náð fyrr í sumar. Yfirvöld hvetja fólk til að nota andlitsgrímur og gæta að því virða fjarlægðarmörk.

„Núna hafa 85 börn, yngri en eins árs í Nueces County, greinst með COVID-19.“

Hefur CNN eftir Annette Rodriguez, yfirmanni heilbrigðismála í sýslunni.

„Þessi börn hafa ekki einu sinni fagnað eins árs afmæli sínu enn. Hjálpið okkur að stöðva útbreiðslu þessa sjúkdóms.“

Sagði hún.

Á níunda þúsund tilfelli COVID-19 hafa greinst í sýslunni og á níunda tug hafa látist af völdum sjúkdómsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað