fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Dönsk yfirvöld loka einkasjúkrahúsum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 07:40

Fólk í yfirþyngd lifir sjúkrahúsinnlagnir frekar af.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að loka nokkrum einkasjúkrahúsum í landinu vegna COVID-19 faraldursins. Ástæðan er að á sjúkrahúsunum er til mikilvægur búnaður sem er hægt að nota í baráttunni gegn veirunni.

Heilbrigðisyfirvöld hafa því fyrirskipað sjúkrahúsunum að hætta öllum aðgerðum frá og með 28. mars og að frá 30. mars eiga þau að veita opinbera heilbrigðiskerfinu aðgang að þeim öndunarvélum og tækjum sem notuð eru við svæfingar á sjúklingum. Einnig fara heilbrigðisyfirvöld fram á að sjúkrahúsin veiti hinu opinbera heilbrigðiskerfi aðgang að starfsfólki sínu og nauðsynlegum búnaði ef þörf krefur.

TV2 skýrir frá þessu en fréttastofan hefur komist yfir skjöl frá heilbrigðisyfirvöldum með upplýsingum um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum