fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Pressan

Maður skotinn til bana í London

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 8. september 2019 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var skotinn til bana um hábjartan dag í London rétt í þessu.  Lögreglumenn vour kallaðir út laust fyrir klukkan 16 í dag vegna tilkynningar um grunsamlegt athæfi.

Skothvellir heyrðust og vopnaðir lögreglumenn voru kallaðir á staðinn, auk sjúkrabíla. Fórnalamb árásarinnar, karlmaður á þrítugsaldri, fannst skotinn á vettvangi, hann lét lífið tíu mínútur í fjögur.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins sem stendur, hefur The Independent eftir talsmanni Metropolitan lögreglunnar.

Mikil aukning ofbeldisglæpa hefur átt sér stað í London síða á síðasta ári. Helst er þar um að ræða mikla aukningu hnífaárása, en einnig hafa 12 látið lífið í skotárásum og tveir í árás þar sem bæði var beitt skot- og bitvopnum. Þessar tölur eru frá nóvember á síðasta ári.

Frétt The Independent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 1 viku

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 1 viku

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 1 viku

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 1 viku

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt