fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Pressan

Milljarðamæringur flytur heimili sitt og fyrirtæki til að komast hjá skattgreiðslum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. september 2019 07:55

Icahn hefur meðal annars prýtt forsíðu Time.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski stórfjárfestirinn og milljarðamæringurinn Carl Icahn ætlar að flytja heimili sitt og fjárfestingafélag til Miami á Flórída frá heimaborg sinni New York. Þetta gerir þessi 83 ára milljarðamæringur til að sleppa við að greiða eins mikið til samneyslunnar.

Bloomberg skýrir frá þessu. Fram kemur að Icahn sé fæddur og uppalinn í Queens í New York. Hann er meðal ríkustu manna Bandaríkjanna en auður hans er talinn vera rúmlega 20 milljarðar dollara.

Flórdía er eitt af sjö ríkjum Bandaríkjanna sem innheimtir ekki tekjuskatt af einstaklingum en í New York er slíkur skattur innheimtur og nemur han 8,82 prósentum. Hvað varðar fyrirtækjaskatt þá er hann 5,5 prósent í Flórída en 6,5 prósent í New York.

Auð sinn hefur Icahn eignast í gegnum fjárfestingafyrirtækið Icahn Enterprises en markaðsverðmæti þess er tæplega 14 milljarðar dollara.

Bloomberg segir að flutningarnir séu fyrirhugaðir næsta vor og hafi Icahn boðið starfsmönnum bónusgreiðslu ef þeir flytja með til Flórída. Hann vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Bloomberg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hætta sölu AstraZeneca bóluefnisins

Hætta sölu AstraZeneca bóluefnisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er hústökufaraldur í Bandaríkjunum eða er hér um áróður hægri manna að ræða?

Er hústökufaraldur í Bandaríkjunum eða er hér um áróður hægri manna að ræða?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldufaðir í öngum sínum eftir að konan sem stakk son hans 108 sinnum með brauðhníf var dæmd til samfélagsþjónustu

Fjölskyldufaðir í öngum sínum eftir að konan sem stakk son hans 108 sinnum með brauðhníf var dæmd til samfélagsþjónustu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings