fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Bræður (og systur) munu berjast

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 14:43

Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó fátt bendi til þess að Bjarni Benediktsson láti af embætti formanns Sjálfstæðisflokksins í haust eru margir tilbúnir til að spá fyrir um arftaka hans. Þar beinist umræðan eðlilega fyrst að varformanni flokksins, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Hún þykir hafa staðið sig vel í embætti, hvað svo sem margir eldri sjálfstæðismenn segja. Hún þykir skelegg og fylgin sér og reynsluleysi virðist ekki há henni.

Svo er það auðvitað Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Fáir stjórnmálamenn hafa sterkara bakland en hann og stuðningurinn er víðtækur. Guðlaugur þykir því líklegur, þó hann sé síður en svo óumdeildur innan Sjálfstæðisflokksins.

Elliði Vignisson er líka reglulega nefndur til sögunnar. Hann hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðunni og þykir hafa staðið sig vel í sveitastjórnapólitíkinni. Talið er víst að hann hafi áhuga, en spurning er hversu víðtækur stuðningurinn er.

Svo er auðvitað mögulegt að sjálfstæðismenn leiti út fyrir hina hefðbundnu pólitísku hringiðu. Margir eru þeirrar skoðunar að það væri skynsamlegasta leiðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“