fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Pressan

Þrír myrtir í Colchester

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. október 2019 06:00

Breskir lögreglumenn að störfum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardagskvöldið fundu lögreglumenn þrjá menn látna í og við hús í Colchester á Englandi. Lögreglunni barst tilkynnning um að ástæða væri til að hafa áhyggjur af velferð tveggja manna í húsinu. Þegar lögreglumenn komu á staðinn fundu þeir þrjú lík.

Tvö lík voru inni í húsinu og það þriðja utan við það. 32 ára maður frá Colchester var handtekinn grunaður um að hafa myrt mennina. Lögreglan telur að hún hafi handtekið morðingjann en segist þó ekki útiloka neitt í tengslum við rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“
Pressan
Í gær

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki

Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja

Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kanada hallar sér að Kína eftir tollagleði Bandaríkjanna – Lækka tolla og styrkja tengslin

Kanada hallar sér að Kína eftir tollagleði Bandaríkjanna – Lækka tolla og styrkja tengslin