fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Pressan

Þrír myrtir í Colchester

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. október 2019 06:00

Breskir lögreglumenn að störfum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardagskvöldið fundu lögreglumenn þrjá menn látna í og við hús í Colchester á Englandi. Lögreglunni barst tilkynnning um að ástæða væri til að hafa áhyggjur af velferð tveggja manna í húsinu. Þegar lögreglumenn komu á staðinn fundu þeir þrjú lík.

Tvö lík voru inni í húsinu og það þriðja utan við það. 32 ára maður frá Colchester var handtekinn grunaður um að hafa myrt mennina. Lögreglan telur að hún hafi handtekið morðingjann en segist þó ekki útiloka neitt í tengslum við rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eftir að mér var bjargað, þegar ég kom aftur heim, þá vildi ég ekki ræða það sem gerðist við nokkurn mann“

„Eftir að mér var bjargað, þegar ég kom aftur heim, þá vildi ég ekki ræða það sem gerðist við nokkurn mann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ben litli hvarf sporlaust fyrir 35 árum – Óvænt bréf til móður hans gæti leyst ráðgátuna

Ben litli hvarf sporlaust fyrir 35 árum – Óvænt bréf til móður hans gæti leyst ráðgátuna