fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Pressan

Fundu konulík í ferðatösku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. október 2019 18:30

Hér er líkið flutt úr skotti bifreiðar í ruslagám. Mynd:Pueblo Police Department.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðustu viku fann lögreglan í Pueblo í Colorado konulík í ferðatösku. Ferðataskan var í ruslagámi við bílaþvottastöð.

Pueblo er lítill bær í um 150 km fjarlægð frá Denver sem er höfuðborg Colorado.

Denver Post skýrir frá þessu. Haft er eftir talskonu lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um grunsamlega tösku við bílaþvottastöðina. Í henni var konulík og veit lögreglan ekki hver konan er.

Á Facebook skýrði lögreglan frá því að konan hafi verið í Air Force stuttermabol, M&M stuttbuxum og með mörg húðflúr, þar á meðal húðflúr af trúði.

Hér er líkið flutt úr skotti bifreiðar í ruslagám. Mynd:Pueblo Police Department.

En þrátt fyrir að ekki hafi tekist að bera kennsl á konuna hefur lögreglan handtekið 36 ára karlmann grunaðan um morðið. Eiginkona hans hefur einnig verið handtekin vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hún hvarf sporlaust – Myrti eiginmaðurinn hana og faldi líkið á fjölskyldubýlinu?

Hún hvarf sporlaust – Myrti eiginmaðurinn hana og faldi líkið á fjölskyldubýlinu?
Pressan
Í gær

Fann ástina að nýju á öldrunarheimilinu

Fann ástina að nýju á öldrunarheimilinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður segir ráðherrann ljúga og gera það illa – „Kristi Noem er hálfviti“

Þingmaður segir ráðherrann ljúga og gera það illa – „Kristi Noem er hálfviti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð