fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Fundu konulík í ferðatösku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. október 2019 18:30

Hér er líkið flutt úr skotti bifreiðar í ruslagám. Mynd:Pueblo Police Department.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðustu viku fann lögreglan í Pueblo í Colorado konulík í ferðatösku. Ferðataskan var í ruslagámi við bílaþvottastöð.

Pueblo er lítill bær í um 150 km fjarlægð frá Denver sem er höfuðborg Colorado.

Denver Post skýrir frá þessu. Haft er eftir talskonu lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um grunsamlega tösku við bílaþvottastöðina. Í henni var konulík og veit lögreglan ekki hver konan er.

Á Facebook skýrði lögreglan frá því að konan hafi verið í Air Force stuttermabol, M&M stuttbuxum og með mörg húðflúr, þar á meðal húðflúr af trúði.

Hér er líkið flutt úr skotti bifreiðar í ruslagám. Mynd:Pueblo Police Department.

En þrátt fyrir að ekki hafi tekist að bera kennsl á konuna hefur lögreglan handtekið 36 ára karlmann grunaðan um morðið. Eiginkona hans hefur einnig verið handtekin vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér