fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

„En það er ekki hægt að vera í nærbuxum“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 20:15

Er þetta hagnýtur fatnaður?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venjulegt fólk á stundum erfitt með að skilja nýjustu strauma og stefnur í tískuheiminum. Það á einmitt við um nýtt pils frá fataframleiðandanum PrettyLittleThing. Fyrirtækið kynnti nýlega nýtt pils til sögunnar og hefur það svo sannarlega fengið harða gagnrýni.

Fólk hefur bæði gagnrýnt snið þess sem og efnið sem er notað í það. Þetta sést á Instagramsíðu fyrirtækisins þar sem pilsið hefur vakið mikla athygli fólks.

Pilsið er úr gljáandi efni, með sjálflýsandi böndum í hliðunum og margir hafa sett spurningamerki við notagildi pilsins.

„Þetta er úr rifnum ruslapoka.“

Skrifar einn við mynd af pilsinu.

Aðrir benda á að ekki sé hægt að vera í nærbuxum þegar pilsið er notað:

„En það er ekki hægt að vera í nærbuxum.“

Skrifaði einn notandi við mynd af pilsinu og aðrir benda á að fólk muni örugglega svitna gríðarlega ef það notar pilsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á