fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 08:02

Frá Kína. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður, vopnaður hnífi, réðst á grunnskólabörn í Kína í morgun. Hann náði að stinga 20 börn áður en hann var yfirbugaður og handtekinn. Samkvæmt því sem fram kemur á kínverskum samfélagsmiðlum voru sum börnin stungin í höfuðið.

Börnin hafa öll verið flutt á sjúkrahús en ekkert þeirra er sagt vera í lífshættu. Árásir sem þessar eiga sér reglulega stað í leik- og grunnskólum í Kína. Sky skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona oft á að þvo handklæði

Svona oft á að þvo handklæði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál