fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

hnífaárás

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

Pressan
08.01.2019

Maður, vopnaður hnífi, réðst á grunnskólabörn í Kína í morgun. Hann náði að stinga 20 börn áður en hann var yfirbugaður og handtekinn. Samkvæmt því sem fram kemur á kínverskum samfélagsmiðlum voru sum börnin stungin í höfuðið. Börnin hafa öll verið flutt á sjúkrahús en ekkert þeirra er sagt vera í lífshættu. Árásir sem þessar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af