fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Valdarán í Gabon

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 07:02

Gabon er merkt með rauðum lit. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herinn í Afríkuríkinu Gabon hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt í útvarpi þar í landi snemma í morgun. BBC segir að skriðdrekar og önnur hernaðartæki séu nú á götum höfuðborgarinnar Libreville. Í tilkynningu frá hernum segir að hann hafi tekið völdin til að endurreisa lýðræðið í landinu en sama fjölskyldan hefur ráðið þar lögum og lofum í hálfa öld.

Núverandi forseti Ali Bongo tók við völdum 2009. Hann fékk hjartaáfall í október og fór til Mónakó til að ná heilsu á nýjan leik. Orðrómur hefur verið uppi um slæma heilsu hans en hann reyndi að binda endi á hann með nýársávarpi til þjóðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér