fbpx
Laugardagur 08.maí 2021

Afríka

Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku

Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku

Pressan
Fyrir 3 vikum

Það færist sífellt í vöxt í Afríku að malaría sé ónæm fyrir lyfjum. Um er að ræða stökkbreytt afbrigði af malaríusníkjudýrinu sem eru að ná sífellt betri fótfestu í álfunni en þessi stökkbreyttu afbrigði eru ónæm fyrir lyfjum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet í gær. Sérfræðingar hafa lengi haft áhyggjur af afleiðingum þess Lesa meira

Byrja að bólusetja fólk gegn ebólu í Gíneu

Byrja að bólusetja fólk gegn ebólu í Gíneu

Pressan
24.02.2021

Að minnsta kosti fimm hafa látist af völdum ebólu í Gíneu að undanförnu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem ebóla brýst út í landinu. Í gær byrjuðu yfirvöld að bólusetja fólk gegn þessari banvænu veiru. Bólusetningar áttu að hefjast á mánudaginn en töfðust þar sem flugvél, sem flutti bóluefnin frá Sviss, gat ekki lent í höfuðborginni Conakry vegna sandstorms. Lesa meira

Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru

Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru

Pressan
11.11.2020

Hjörð mörg hundruð fíla hefur snúið aftur til norðaustur hluta Nígeríu til svæðis þar sem lítið er um fólk en það hefur verið hrakið á flótta af Boko Haram sem eru uppreisnarsveitir öfgasinnaðra íslamista. Fílunum stafar ógn af uppreisnarmönnum og margir íbúar á svæðinu eru allt annað en sáttir við fílana því þeir hafa troðið Lesa meira

Allir spáðu hörmungum í Afríku vegna kórónuveirunnar – Staðan er allt önnur og betri

Allir spáðu hörmungum í Afríku vegna kórónuveirunnar – Staðan er allt önnur og betri

Pressan
01.11.2020

Þann 14. febrúar var fyrsta kórónuveirusmitið staðfest í Afríku, það var í Egyptalandi. Áður en veiran barst til álfunnar höfðu hjálparsamtök og heilbrigðissérfræðingar um allan heim nánast komið með dómsdagsspár um hvernig heimsfaraldurinn myndi fara með íbúa álfunnar. Milljónir dauðsfalla og miklar hörmungar. En í dag, átta mánuðum síðar er staðan í Afríku ekki nærri Lesa meira

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Pressan
26.09.2020

Uppreisnarhópar, sem styðja hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið, náðu nýlega fjórum litlum eyjum, sem tilheyra Mósambík, á sitt vald. Fyrr í sumar náðu hóparnir hafnarborginni Mocímboa da Praia á sitt vald en hún er ein mikilvægasta hafnarborg landsins. Þessir uppreisnarhópar hafa verið í mikilli sókn í Afríku að undanförnu en Íslamska ríkið stefnir nú að landvinningum í Lesa meira

Svona heldur maður ljónum frá kúm – Málar augu á afturendann

Svona heldur maður ljónum frá kúm – Málar augu á afturendann

Pressan
30.08.2020

Það er stundum sagt að einhver hafi augu í hnakkanum. En hvað með að setja augu á afturendann? Ýmislegt bendir til að það geti komið sér vel fyrir aðra tegund en okkur mennina ef miða má við niðurstöðu rannsóknar vísindamanna við University of New South Wales í Ástralíu. Þeir hafa komist að því að með því að mála augu á afturenda Lesa meira

WHO varar við lífshættulegri veiru

WHO varar við lífshættulegri veiru

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur sent frá sér aðvörun vegna ebólufaraldurs í vesturhluta Kongó. Hann hefur færst mjög í vöxt að undanförnu en hefur kannski fallið svolítið í skuggann af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Ebóluveiran er enn meira smitandi og hættulegri en kórónuveiran sem veldur COVID-19. Matshidiso Moeti, svæðisstjóri WHO í Afríku, sagði fyrir helgi að faraldurinn í Equateurhéraðinu fari versnandi og hafi 100 smit greinst á tæplega 100 dögum. Svæðið, Lesa meira

Rúmlega ein milljón kórónuveirusmita í Afríku

Rúmlega ein milljón kórónuveirusmita í Afríku

Pressan
07.08.2020

Í dag urðu þau sorglegu tímamót að fjöldi kórónuveirusmitaðra í Afríku fór yfir eina milljón. Rúmlega helmingur smitanna er í Suður-Afríku. Þar hafa rúmlega 538.000 manns greinst með smit, þar af rúmlega 8.000 á síðasta sólarhring. En þrátt fyrir mikinn fjölda smita er dánartíðnin lægri en víða annars staðar. Fram að þessu hafa 9.604 andlát Lesa meira

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Pressan
01.04.2019

Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af