fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gabon

Hafa lögsótt listaverkasala sem stórgræddi á grímu sem hann keypti af þeim

Hafa lögsótt listaverkasala sem stórgræddi á grímu sem hann keypti af þeim

Pressan
11.10.2023

Öldruð frönsk hjón hafa lögsótt listaverkasala sem keypti afríska andlitsgrímu af þeim á andvirði 129 sterlingspunda (rúmlega 22.000 íslenskar krónur) en seldi hana síðar á andvirði 3,6 milljóna sterlingspunda (tæplega 613 milljónir íslenskra króna). Hjónin, sem eru 81 og 88 ára gömul, voru árið 2021 að flytja úr húsi sínu í Nimes í Frakklandi og Lesa meira

Valdarán í Gabon

Valdarán í Gabon

Pressan
07.01.2019

Herinn í Afríkuríkinu Gabon hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt í útvarpi þar í landi snemma í morgun. BBC segir að skriðdrekar og önnur hernaðartæki séu nú á götum höfuðborgarinnar Libreville. Í tilkynningu frá hernum segir að hann hafi tekið völdin til að endurreisa lýðræðið í landinu en sama fjölskyldan hefur ráðið þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af