fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Neytendur

Hvað kosta dýr á Íslandi?

Skattstjóri verðmetur búfé – Einn kjúklingur: 235 krónur

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 14. júlí 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefuru einhvern tímann velt því fyrir þér hvað ein kind kostar? Eða svín? Verð búfjár fer eftir ýmsu, til dæmis kyni og aldri, en einnig „gæðum“ skepnunnar. Ríkisskattsjóri gefur út eignarmat fyrir bændur sem hægt er að nota sem viðmiðun en sem dæmi má nefna að hross geta selst á margar milljónir. Allar upphæðirnar eru frá árinu 2016 og án virðisaukaskatts.

Nautgripir

Dýr Verð kr.
Naut og holdakýr 133.000
Mjólkurkýr 113.000
Kvígur, 18 mán og eldri 105.000
Geldneyti 72.000
Kálfar yngri en 6 mán. 14.000

Dýr Verð kr.
Hrútar 12.100
Gemlingjar 9.000
Ær og sauðir 7.800
Geitur 5.000
7.800 kr
Kind 7.800 kr

Hross

Dýr Verð kr.
Verðlaunaðir kynbótahestar 5-13 vetra 450.000
Kynbótahestar 5-13 vetra 350.000
Verðlaunahross 5-13 vetra 250.000
Fulltamin reiðhross, 5-13 vetra 170.000
Önnur nýtanleg reiðhross 90.000
Hross 5-14 vetra 36.000
Hross 14 vetra og eldri 18.000
Tryppi 2-4 vetra 12.300
Folöld 8.700

Fuglar

Dýr Verð kr.
Kalkúnar 2.460
Gæsir 1.640
Hænsni eldri en 6 mán. 940
Varphænsni yngri en 6 mán. 635
Kjúklingar 235
Endur 820

Svín

Dýr Verð kr.
Geltir 55.000
Gyltur 37.000
Grísir 8.850
8.850 kr
Grís 8.850 kr

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Felddýr

Dýr Verð kr.
Minkar, karldýr 7.500
Minkar, kvendýr 5.000
Kanínur 5.000

Önnur dýr

Dýr svo sem hundar, kettir og önnur gæludýr eru ekki verðmetin af Ríkisskattstjóra. Hreinræktaðir hundar með ættbók geta kosta nokkur hundruð þúsund og sumar tegundir af hreinræktuðum köttum einnig. Verð annarra gæludýra svo sem fiska, fugla, froska og nagdýra er mjög mismunandi eftir tegundum. Verðmætustu tegundirnar seljast yfirleitt á nokkra tugi þúsunda í gæludýraverslunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Neytendur
22.02.2020

Athugið að símtal þetta gæti verið hljóðritað

Athugið að símtal þetta gæti verið hljóðritað
EyjanNeytendur
12.02.2020

SS minnkar umbúðirnar en verðið hækkar – „Hættur að kaupa“

SS minnkar umbúðirnar en verðið hækkar – „Hættur að kaupa“
FréttirNeytendur
20.10.2019

Ertu að fara að selja fasteign? Hér er nokkur atriði sem er gott að hafa í huga

Ertu að fara að selja fasteign? Hér er nokkur atriði sem er gott að hafa í huga
EyjanNeytendur
10.09.2019

Áfengi dýrast á Íslandi í allri Evrópu – Áfengisskattar hækka enn frekar um áramót

Áfengi dýrast á Íslandi í allri Evrópu – Áfengisskattar hækka enn frekar um áramót
EyjanNeytendur
15.05.2019

Fór í Arion banka og spurði gjaldkera hvað væri inni á reikningum: „Svarið sem ég fékk gerði mig orðlausa“

Fór í Arion banka og spurði gjaldkera hvað væri inni á reikningum: „Svarið sem ég fékk gerði mig orðlausa“
EyjanNeytendur
10.05.2019

Launafólk hefur axlað ábyrgð – Nú er komið að fyrirtækjunum: „Vertu á verði – eftirlit með verðlagi“

Launafólk hefur axlað ábyrgð – Nú er komið að fyrirtækjunum: „Vertu á verði – eftirlit með verðlagi“
EyjanNeytendur
30.03.2019

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“
Neytendur
24.01.2018

Viktoría keypti engan mat í mánuð en borðaði sig samt sadda alla daga: Svona fór hún að því

Viktoría keypti engan mat í mánuð en borðaði sig samt sadda alla daga: Svona fór hún að því