fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Matur

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Sjöfn Þórðardóttir
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 10:29

Íslenska kokkalandsliðið fór á kostum í gær í seinni umferð heimsmeistarakeppni matareiðslumanna og unnu til silfurverðlauna. MYNDIR/BRYNJA KR. THORLACIUS.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna.

Eins og einhverjir muna vann liðið til gullverðlaunana fyrir fyrri keppnisdaginn sinn, síðastliðinn laugardag. Lokaniðurstaða samanlagðrar stigakeppni liggur svo fyrir undir lok dags á morgun. Spennan hér því í hámarki hér í Lúxemborg.

Hér má sjá myndbrot frá gærdeginum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival