fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Heimsmeistaramót matarreiðslumanna

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Matur
30.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af