fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

silfur

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Matur
30.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna. Lesa meira

Svona fægir þú silfrið fyrir jólin – heimagerður og umhverfisvænn fægilögur

Svona fægir þú silfrið fyrir jólin – heimagerður og umhverfisvænn fægilögur

Matur
07.12.2021

Það eru nokkrir hlutir sem vert að fríska upp fyrir jólahátíðina og byrja snemma á því fyrir aðventuna. Má þar nefna silfrið, það þarf að fægja silfrið reglulega til að það njóti sín og glansi. Það er talað um að það falli á silfrið og þá verður það svart. Það sem veldur því er að Lesa meira

Íslenskur silfurfjársjóður fannst í Danmörku – Hver á hann?

Íslenskur silfurfjársjóður fannst í Danmörku – Hver á hann?

Pressan
20.04.2021

Nýlega fann Jes Stein Pedersen, ritstjóri bókmenntahluta danska dagblaðsins Politiken, Fjällräven bakpoka þegar hann var á gangi nærri Furesø, nærri Holte og Birkerød. Í bakpokanum var fjöldi silfurskeiða, hnífa og gaffla og er um íslenska silfursmíði að ræða. Þetta kemur fram í grein sem Pedersen skrifar í Politiken í gær þar sem hann lýsir eftir eiganda fjársjóðsins sem hann Lesa meira

Tveir handteknir vegna þjófnaðar á silfurmunum að verðmæti allt að 200 milljóna króna

Tveir handteknir vegna þjófnaðar á silfurmunum að verðmæti allt að 200 milljóna króna

Pressan
19.12.2018

Tveir menn voru handteknir á föstudaginn og úrskurðaðir í gæsluvarðhald en þeir eru grunaðir um innbrot og þjófnað á silfurmunum í september. Verðmæti silfursins er mikið eða sem svarar til um 200 milljóna íslenskra króna. Mununum var stolið úr einbýlishúsi í Gentofte í Kaupmannahöfn. Lögreglunni tókst einnig að finna þýfið og er það nú aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af