fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Matur

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 11:19

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum fyrir börn. Mynd:Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta, mun stýra matreiðsluþáttum sem Netflix tekur til sýninga 16. mars. Hún verður stjarna þáttanna og framleiðandi þeirra. Þeir heita „Waffles + Mochi“ og eru ungir áhorfendur markhópurinn.

Tvær brúður verða í aðalhlutverki, Waffles og Mochi, en Obama verður í hlutverki eiganda stórmarkaðar. Þættirnir munu segja frá hvernig Waffles og Mochi gengur að láta drauma sína um að verða kokkar rætast.

Í tilkynningu frá Netflix segir að Waffles og Mochi muni ferðast um allan heim og finna hráefni í matseld sína, heimsækja veitingastaði, sveitabýli og heimili og elda mat með heimsþekktum kokkum, börnum og frægu fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival