fbpx
Föstudagur 20.maí 2022

matreiðsluþættir

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Matur
12.02.2021

Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta, mun stýra matreiðsluþáttum sem Netflix tekur til sýninga 16. mars. Hún verður stjarna þáttanna og framleiðandi þeirra. Þeir heita „Waffles + Mochi“ og eru ungir áhorfendur markhópurinn. Tvær brúður verða í aðalhlutverki, Waffles og Mochi, en Obama verður í hlutverki eiganda stórmarkaðar. Þættirnir munu segja frá hvernig Waffles og Mochi gengur að láta drauma sína um að verða kokkar rætast. Í tilkynningu frá Netflix segir að Waffles og Mochi muni ferðast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af