fbpx
Mánudagur 23.maí 2022

Michelle Obama

George W. Bush um sambandið við Michelle Obama – „Mér brá“

George W. Bush um sambandið við Michelle Obama – „Mér brá“

Pressan
20.04.2021

Þau hafa faðmast og haldist í hendur fyrir framan sjónvarpsvélarnar. Þetta eru þau George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Michelle Obama, fyrrum forsetafrú. Bush segist ekki skilja af hverju þetta veki athygli. „Mér finnst það vera vandamál að Bandaríkjamenn séu svo klofnir í hugsanagangi sínum að þeir geti ekki ímyndað sér að George W. Bush og Michelle Obama geti verið vinir,“ sagði hann í samtali við CBS. Í viðtali við Lesa meira

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Matur
12.02.2021

Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta, mun stýra matreiðsluþáttum sem Netflix tekur til sýninga 16. mars. Hún verður stjarna þáttanna og framleiðandi þeirra. Þeir heita „Waffles + Mochi“ og eru ungir áhorfendur markhópurinn. Tvær brúður verða í aðalhlutverki, Waffles og Mochi, en Obama verður í hlutverki eiganda stórmarkaðar. Þættirnir munu segja frá hvernig Waffles og Mochi gengur að láta drauma sína um að verða kokkar rætast. Í tilkynningu frá Netflix segir að Waffles og Mochi muni ferðast Lesa meira

Ellen og Michelle sprelluðu í Costco

Ellen og Michelle sprelluðu í Costco

Fókus
16.11.2018

Spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres fór með Michelle Obama fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna og „aðstoðaði“ hana við að árita endurminningar forsetafrúarinnar fyrrverandi. Myndband af atvikinu var birt í þætti Ellen, en hún gerði lítið annað en vera til vandræða.

Mest lesið

Ekki missa af