fbpx
Föstudagur 08.desember 2023
Matur

Kasjúkjúklingur með blómkálshrísgrjónum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 15. febrúar 2019 17:30

Nammi, namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi réttur er afskaplega bragðgóður, svo ekki sé minnst á hve ofureinfaldur hann er.

Kasjúkjúklingur

Hráefni:

1 blómkálshaus, skorinn smátt
2 msk. sesamolía
salt
¼ „sweet“ chili-sósa
3 msk. sojasósa
1 msk. Sriracha
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
safi úr 1 súraldin
2 rauðar paprikur, skornar í sneiðar
1 stór kúrbítur, skorinn í hálfmánasneiðar
450 g kjúklingabringur, skornar í bita
½ bolli kasjúhnetur
vorlaukur, þunnt skorinn

Aðferð:

Setjið blómkál í matvinnsluvél og rífið þar til blómkálið minnir á hrísgrjón. Hitið 1 matskeið af olíunni á pönnu yfir meðalhita. Bætið blómkálshrísgrjónum út í og saltið. Eldið í 5 mínútur og setjið til hliðar. Blandið chili-sósu, sojasósu, Sriracha, hvítlauk og súraldinsafa saman í skál. Setjið restina af olíunni á pönnuna og hitið yfir meðalhita. Setjið papriku og kúrbít á pönnuna og eldið í 3 mínútur. Bætið síðan kjúklingnum og sósu saman við og eldið í um 10 mínútur til viðbótar. Blandið kasjúhnetum saman við. Skreytið með vorlauk og berið fram með blómkálshrísgrjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa
Matur
12.10.2023

Indversk súpa með eplum, engifer og karrý

Indversk súpa með eplum, engifer og karrý
Matur
11.10.2023

Sítrónupasta

Sítrónupasta
Matur
06.10.2023

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu
Matur
05.10.2023

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn