fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Matur

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur

DV Matur
Föstudaginn 18. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á þessa uppskrift á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með ykkur.

Rækjupasta

Hráefni:

340 g spagettí
2 msk ólífuolía
680 g rækjur, hreinsaðar
¾ tsk salt
½ tsk pipar
6 msk nýkreistur sítrónusafi
2 msk smjör
3 hvítlauksgeirar, saxaðir
225 g rjómaostur
¼ bolli steinselja, söxuð

Aðferð:

Sjóðið spagettí samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Takið vatnið af en haldið eftir sirka einum bolla af pastavatni. Setjið spagettíið aftur í pottinn. Hitið olíuna í stórri pönnu. Setjið rækjur út í og saltið og piprið. Eldið í um fjórar mínútur, eða þar til rækjurnar eru eldaðar í gegn. Bætið 2 matskeiðum af sítrónusafa og blandið saman. Takið rækjurnar af pönnunni og geymið á disk. Bræðið smjör í sömu pönnu. Setjið hvítlauk út í og eldið í um þrjátíu sekúndur. Setjið restina af sítrónusafanum og eldið í um 1 mínútu. Blandið ¾ bolla af pastavatninu og rjómaostinum saman við. Náið upp suðu og hrærið stanslaust þar til rjómaosturinn er alveg bráðnaður. Bætið pasta og rækjum saman við og hrærið. Bætið meira af pastavatni saman við ef sósan er of þykk. Saltið og piprið eftir smakk. Skreytið með steinselju og berið fram, jafnvel með sítrónubátum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði