Barnvænn pastaréttur – Aðeins 6 hráefni og 20 mínútna eldunartími
MaturOft getur verið erfitt að fá börn til að borða kvöldmat, en þessi pastaréttur, sem við fundum á bloggsíðunni Pure Wow, tryggir að allir fara sáttir og saddir frá borði. Cacio e Pepe Hráefni: 340 g spagettí 4 msk. smjör, mjúkt 1 msk. ólífuolía 2/3 bolli rifinn parmesan ostur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Lesa meira
Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur
MaturVið rákumst á þessa uppskrift á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með ykkur. Rækjupasta Hráefni: 340 g spagettí 2 msk ólífuolía 680 g rækjur, hreinsaðar ¾ tsk salt ½ tsk pipar 6 msk nýkreistur sítrónusafi 2 msk smjör 3 hvítlauksgeirar, saxaðir 225 g rjómaostur ¼ bolli steinselja, söxuð Aðferð: Sjóðið spagettí samkvæmt Lesa meira
Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
MaturÞað gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira
Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega
MaturMatseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira
Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
MaturVeðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira
Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt
MaturÍ þessari viku vildum við að vikumatseðillinn væri fullur af einfaldleika, enda um að gera að nýta allar sólarglætur sem gefast. Þessir fimm réttir hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að þurfa aðeins fimm hráefni eða minna, en í hráefnatalninguna teljum við ekki með salt og pipar, sem er gefið að þurfi í flesta rétti. Lesa meira
Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur
MaturNý vika er hafin og sólin skín, þannig að okkur á matarvefnum datt í hug að gefa hugmynd að vikumatseðli, eingöngu með sumarlegum réttum. Mánudagur – Lax og aspas Uppskrift af Yay for Food Hráefni: 4 laxaflök 450 g ferskur aspas 1 stór paprika, skorin í sneiðar 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 msk. Lesa meira
Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn
MaturVeturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira
Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti
MaturVið ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira
Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar
MaturVið tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira