fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pasta

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Matur
18.03.2024

🕛 35-40 mínútur Uppskrift er fyrir fjóra. Innihald 250 gr. penne pasta 4 kjúklingabringur, skornar í litla bita 250 gr. sveppir í sneiðum 15 gr. smjör 15 gr. ólífuolía 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 250 ml. rjómi 100 gr. rifinn parmesanostur 125 gr. rjómaostur (mjúkur) Salt og svartur pipar, eftir smekk Fersk steinselja, söxuð (valfrjálst, til að skreyta) Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu þar til það er Lesa meira

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

HelgarmatseðillMatur
31.03.2023

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistari og ástríðukokkur býður upp á guðdómlega ljúffengan helgarmatseðil sem ljúft er að njóta í kósíheitum um helgina. Það styttist óðum í páskana og hægt er að byrja láta sig hlakka til og finna bragðið af páskunum. Allar uppskriftirnar koma úr smiðju Snædísar og eru ómótstæðilega girnilegar. Snædís hefur mikla ástríðu Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Matur
19.01.2023

Margir elska makkarónur með osti og vita fátt betra að njóta þeirra. Hin seiðandi og ástríðumikla Nigella er hér með stuttu útgáfuna af þessum dásamlega rétti sem hún er búin að einfalda til muna með frábærri útkomu. „Þetta er stuttan útgáfan, engin ostasósa, en hins vegar er dásamlega mikið af osti, eggjum og dósamjólk. Namm, Lesa meira

Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska

Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska

Matur
26.11.2022

Ef þú elskar sjávarrétti er þetta pastarétturinn fyrir þig. Þessi dýrðlegi pastaréttur með hörpuskel kemur úr smiðju Maríu Gomez eldhúsgyðjunnar og lífsstíls- og matarbloggar sem heldur úti síðunni Paz. Réttinn er sáraeinfalt að útbúa og svo er hans svo ljúffengur að þú átt eftir að elska hann og gera hann aftur og aftur. Fullkomin máltíð Lesa meira

Glænýr og heitur helgarmatseðilll í boði þáttarins Matur og heimili

Glænýr og heitur helgarmatseðilll í boði þáttarins Matur og heimili

HelgarmatseðillMatur
02.09.2022

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut og Bónus en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins eða sem ég hef sjálf gert og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Haustið er skollið á Lesa meira

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

HelgarmatseðillMatur
10.06.2022

Matargyðjan og fagurkerinn Linda Ben á heiðurinn af helgarmatseðilnum að þessu sinni sem er hinn dýrðlegasti og allar uppskriftirnar eru eftir hana. Linda hefur mikla ástríðu fyrir því að töfra fram ljúffenga rétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur mikið upp úr því að velja gæða hráefni og útbúa sælkera kræsingar þar sem Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boði Berglindar Hreiðars matar-og kökubloggara

Helgarmatseðillinn í boði Berglindar Hreiðars matar-og kökubloggara

Matur
11.03.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á okkar ástsæla Berglind Hreiðars matar- og kökubloggari með meiru en hún heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar auk þess að hún er með Instagramsíðuna @gotteriogersemar. Berglind hefur notið mikilla vinsælda fyrir bloggið sitt og er þekkt fyrir glæsilegar köku- og þemaveislur sínar sem gleðja bæði auga Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera

Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera

Matur
18.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sælkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr elskar elda og baka dýrindis kræsingar og nýtur þess að halda kaffi- og matarboð fyrir vini og vandamenn. Þegar við leituðum til Guðrúnar Ýrar með helgarmatseðilinn og brást hún strax vel. Lesa meira

Ljúffengur og ofureinfaldur sveppapastaréttur með spínatfylltu ravíoli

Ljúffengur og ofureinfaldur sveppapastaréttur með spínatfylltu ravíoli

Matur
12.11.2021

Hver man ekki eftir Tik Tok pastanu sem fór eins og eldur um sinu um allt netið ? Hér notar María Gomez lífsstíls- og matarbloggari sem heldur úti bloggsíðunni www.paz.is sömu hugmyndafræði en allt önnur hráefni. „Útkoman er hreint út sagt stórkostleg og svo er ofureinfalt að elda þenna rétt,“segir María og bætir við það sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af