Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben
HelgarmatseðillMaturMatargyðjan og fagurkerinn Linda Ben á heiðurinn af helgarmatseðilnum að þessu sinni sem er hinn dýrðlegasti og allar uppskriftirnar eru eftir hana. Linda hefur mikla ástríðu fyrir því að töfra fram ljúffenga rétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur mikið upp úr því að velja gæða hráefni og útbúa sælkera kræsingar þar sem Lesa meira
Helgarmatseðillinn í boði Berglindar Hreiðars matar-og kökubloggara
MaturHeiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á okkar ástsæla Berglind Hreiðars matar- og kökubloggari með meiru en hún heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar auk þess að hún er með Instagramsíðuna @gotteriogersemar. Berglind hefur notið mikilla vinsælda fyrir bloggið sitt og er þekkt fyrir glæsilegar köku- og þemaveislur sínar sem gleðja bæði auga Lesa meira
Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera
MaturHeiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sælkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr elskar elda og baka dýrindis kræsingar og nýtur þess að halda kaffi- og matarboð fyrir vini og vandamenn. Þegar við leituðum til Guðrúnar Ýrar með helgarmatseðilinn og brást hún strax vel. Lesa meira
Ljúffengur og ofureinfaldur sveppapastaréttur með spínatfylltu ravíoli
MaturHver man ekki eftir Tik Tok pastanu sem fór eins og eldur um sinu um allt netið ? Hér notar María Gomez lífsstíls- og matarbloggari sem heldur úti bloggsíðunni www.paz.is sömu hugmyndafræði en allt önnur hráefni. „Útkoman er hreint út sagt stórkostleg og svo er ofureinfalt að elda þenna rétt,“segir María og bætir við það sé Lesa meira
Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska
MaturMargir pastaaðdáendur elska að fá sér humarpasta þar sem íslenski humarinn er í aðalhlutverki. Humar og pasta er mjög gott kombó og er á ferðinni humarpastaréttur sem steinliggur. Í réttinn er notað ferskt tagliatelle pasta sem fæst til að mynda versluninni Bónus sem er fullkomið í þennan rétt, það er svo miklu betra að nota Lesa meira
Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta
PressanNeytendur mega reikna með að þurfa að punga meira út fyrir pasta á næstu mánuðum vegna skorts á aðalhráefninu en það er harðhveiti (durum). Ástæðan er miklir hitar og þurrkar þeim samfara. Verðið á harðhveiti hefur hækkað um tæplega 90% í kjölfar mikils hita og þurrka í Kanada sem er eitt stærsta framleiðsluland harðhveitis. Á Lesa meira
Tryllt ostapasta sem er fullkomið í nesti daginn eftir
MaturGoðsögnin Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari á gotteri.is mælir með þessu fljótlega og djúsí pastarétti. Sagan segir að það sé líka gott að smella nokkrum vínrauðum steinlausum skornum vínberjum út á réttinn í lokinn áður en hann er borinn fram. „Allt sem er borið fram á einni pönnu elska ég. Þá get ég verið búin að ganga Lesa meira
Barnvænn pastaréttur – Aðeins 6 hráefni og 20 mínútna eldunartími
MaturOft getur verið erfitt að fá börn til að borða kvöldmat, en þessi pastaréttur, sem við fundum á bloggsíðunni Pure Wow, tryggir að allir fara sáttir og saddir frá borði. Cacio e Pepe Hráefni: 340 g spagettí 4 msk. smjör, mjúkt 1 msk. ólífuolía 2/3 bolli rifinn parmesan ostur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Lesa meira
Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur
MaturVið rákumst á þessa uppskrift á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með ykkur. Rækjupasta Hráefni: 340 g spagettí 2 msk ólífuolía 680 g rækjur, hreinsaðar ¾ tsk salt ½ tsk pipar 6 msk nýkreistur sítrónusafi 2 msk smjör 3 hvítlauksgeirar, saxaðir 225 g rjómaostur ¼ bolli steinselja, söxuð Aðferð: Sjóðið spagettí samkvæmt Lesa meira
Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
MaturÞað gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira