fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Matur

Ofureinfaldur pottréttur sem gleður svanga maga

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 11:30

Kvöldmaturinn klár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að byrja vikuna á einföldum kvöldmat og þessi pottréttur er það svo sannarlega. Hittir alltaf í mark!

Pottréttur með kjúklingi og hrísgrjónum

Hráefni:

2 bollar hvít hrísgrjón
1 stór laukur, saxaður
2 bollar kjúklingasoð
2 dósir sveppasúpa
salt og pipar
3 stór kjúklingalæri á beini
2 msk. smjör, brætt
2 tsk. ferskt timjan
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
1 msk. fersk steinselja, til að skreyta

Fjölskyldan elskar þennan pottrétt.

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og takið til stórt eldfast mót. Smyrjið það með olíu eða smjöri. Setjið hrísgrjón, lauk, soð og súpu í eldfasta mótið og hrærið vel. Saltið og piprið. Raðið lærunum ofan á hrísgrjónablönduna og penslið með smjöri. Stráið timjan og hvítlauk yfir kjúklinginn og saltið og piprið. Setjið álpappír yfir formið og bakið í 1 klukkustund. Takið álpappír af og eldið í hálftíma til viðbótar. Skreytið með steinselju og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi