fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
Matur

Sjóðheitur kjúklingaréttur sem rífur í

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 30. nóvember 2018 16:00

Girnilegt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem elska bragðsterkan mat og vel kryddaðan ættu að prófa þessa uppskrift. Þessi réttur er algjört dúndur, bókstaflega.

Sjóðheitur kjúklingaréttur

Hráefni:

6 kjúklingalæri
4 kjúklingabringur
2 hvítlauksgeirar, grófsaxaðir
1 tsk. engifer
3 msk. ólífuolía
3 msk. sriracha
1 msk. hrísgrjónaedik
½ msk. sykur
½ msk. fiskisósa
2 tsk. pipar
2 tsk. salt
2 súraldin, skorin í báta
2 msk. kóríander

Aðferð:

Hitið ofninn í 230°C. Saltið og piprið kjúklinginn. Hitið 1 matskeið af olíu í stórri pönnu yfir háum hita. Raðið kjúklingnum á pönnuna og eldið í 2 mínútur. Lækkið hitann og eldið í tólf mínútur. Blandið hvítlauk, engifer, 2 matskeiðum af olíu, sriracha, ediki, sykri, fiskisósu, 1 teskeið af salti og 1 teskeið af pipar saman í stórri skál. Takið kjúklinginn af pönnunni og setjið hann í skálina með marineringunni. Látið sitja í fimm til tíu mínútur. Setjið kjúklinginn aftur á pönnuna og eldið í ofninum í 20 til 25 mínútur. Penslið marineringunni yfir kjúklinginn eftir sirka korters eldunartíma. Leyfið þessu að hvíla í nokkrar mínútur og skreytið með súraldin og kóríander.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 1 viku

Grillaður ostakubbur

Grillaður ostakubbur
Matur
Fyrir 1 viku

Veislupottréttur með kjúklingi, eggaldin og beikoni

Veislupottréttur með kjúklingi, eggaldin og beikoni
Matur
Fyrir 1 viku

Suðrænir kokkanemar kynna saltfiskrétti á Íslandi

Suðrænir kokkanemar kynna saltfiskrétti á Íslandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu

Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu
Matur
Fyrir 2 vikum

Lúxus súkkulaðikaka með söxuðu súkkulaði & hnetusmjörskremi

Lúxus súkkulaðikaka með söxuðu súkkulaði & hnetusmjörskremi
Matur
Fyrir 3 vikum

Kjúklingalasagna með tómatrjómasósu og spínati

Kjúklingalasagna með tómatrjómasósu og spínati
Matur
Fyrir 3 vikum

Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís

Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís
Matur
Fyrir 3 vikum

Falafel bollur með melónusalati og tahini jógúrtsósu

Falafel bollur með melónusalati og tahini jógúrtsósu
Matur
Fyrir 3 vikum
Mexíkósk pizza
Matur
Fyrir 3 vikum

Óska eftir frumkvöðlum í íslenskri matvælaframleiðslu

Óska eftir frumkvöðlum í íslenskri matvælaframleiðslu
Matur
Fyrir 4 vikum

Gómsætt japanskt kjúklingasalat með sætri chilísósu og stökkum núðlum

Gómsætt japanskt kjúklingasalat með sætri chilísósu og stökkum núðlum