fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 17:30

Þessar eru virkilega góðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kjötbollur eru langt frá því að vera hefðbundnar en mikið svakalega eru þær góðar.

Kjúklingabollur

Hráefni:

grænmetisolía
500 g kjúklingahakk
1/2 bolli brauðrasp
1/3 bolli vorlaukur, smátt saxaður
3 msk ferskt engifer, smátt saxað
1 stórt egg
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2 tsk sesamolía eða sojasósa
1/4 tsk salt

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C og smyrjið stóra ofnplötu með grænmetisolíunni. Blandið restinni af hráefnunum saman í skál og mótið litlar bollur. Raðið þeim á ofnplötuna og penslið þær með grænmetisolíu. Bakið í 13 mínútur og berið fram jafnvel með chili sósu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“