fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Matur

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. nóvember 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innihald:

3 meðalstórir kúrbítar (um það bil 4 bollar skorið)
2 stór egg
2 pressaðir hvítlauksgeirar
½ teskeið oregano
3 bollar parmesan
½ bolli maíssterkja
salt
malaður svartur pipar
rauðar piparflögur
2 teskeiðar fersk steinselja
marinara sósa, sem ídýfa

Leiðbeiningar:

1) Hitaðu ofninn í 200°C. Skerðu kúrbítana niður eða maukaðu þá í matvinnsluvél.  Pressaðu allan aukavökva úr blöndunni.
2) Settu kúrbít, egg, hvítlauk, oregano, 1 bolla af mozzarella, parmesan og maíssterkju saman í skál og kryddaðu með salt og pipar. Hrærðu saman.
3) Færðu „deigið“ yfir á bökunarpappír og flettu út. Bakaðu í um það bil 25 mínútur.
4) Dreifðu 2 bollum af mozzarella yfir ásamt rauðum piparflögum og steinselju og bakaðu þar til osturinn er búinn að bráðna, sirka 8-10 mínútur.
5) Skerðu niður og berðu fram ásamt sósunni.

How To Make Zucchini Cheesy Bread

Cheesy Bread WITHOUT the carbs?! Sign us upFull recipe: http://dlsh.it/37OiH3Y

Posted by Delish on 14. ágúst 2017

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar