fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Kynning

Hans og Gréta: Ævintýri á Akranesi

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 10. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans og Gréta er ævintýraleg verslun á Akranesi sem selur barnafatnað, leikföng, skó og aðra fylgihluti fyrir börn. Einnig fást vandaðar sportvörur frá ýmsum þekktum merkjum fyrir bæði börn og fullorðna. „Ég byrjaði smátt en verslunin hefur þróast mjög mikið út frá því sem kúnnahópurinn óskar eftir,“ segir Hrefna Björnsdóttir, eigandi Hans og Grétu.

Byrjaði sem markaður með notuð barnaföt

„Þetta byrjaði allt með því að ég hélt nokkra markaði fyrir notuð barnaföt. Eftir það fór ég að selja þau ásamt nokkrum nýjum flíkum í lítilli verslun á Akranesi. Síðan vatt þetta upp á sig. Ég flutti verslunina í nýtt húsnæði. Þá hætti ég að selja notuð barnaföt og fór alfarið yfir í að flytja inn vönduð barnaföt frá Danmörku. Aftur flutti ég í nýtt húsnæði á Akranesi í maí 2018 og nú er verslunin staðsett á Þjóðbraut 1 á Akranesi. Ásamt dönsku merkjunum er ég líka að selja íþróttafatnað fyrir bæði börn og fullorðna frá Adidas, Under Armour og Speedo.“

Vönduð dönsk merki

„Dönsku merkin sem ég flyt inn eru sérlega vönduð og falleg og flíkurnar endast mjög vel. Ég er t.d. með fallegar vörur frá Smallstuff, Small Rags, Minymo, Celavi, Enfant og Creamie. Ég kynntist þessum vörum þegar ég bjó í Danmörku og fannst tilvalið að flytja þetta hingað heim þar sem þetta fæst ekki hvar sem er.“

Verslaðu í rólegu umhverfi

„Margt af því sem ég er með hér í búðinni á Akranesi fæst til dæmis ekki í Reykjavík, hvað þá annars staðar á landinu. Það er því margt fólk sem gerir sér ferð á Akranesið til að kíkja í búðina mína. Það er ekki nema 25 mínútna akstur frá Mosfellsbæ á Akranes og þeir eru hættir að rukka í gögnin. Svo eru margir sem kjósa það frekar að versla hér því hér getur fólk verslað í ró og næði, annað en í borginni. Hér eru bæði margar spennandi búðir og svo er þetta líka svo fallegur staður.“

Vefverslun sendir út um allt land

„Ég er líka með vefverslun þar sem ég sel allar vörurnar sem ég er með í búðinni fyrir þá sem kjósa að versla á netinu. Fólk er að panta hjá mér af ölu landinu og ég geri mitt besta í að senda vörurnar út úr húsi sem allra fyrst,“ segir Hrefna.

Nánari upplýsingar má nálgast á hansoggreta.is og Facebook: Hans og Gréta
Verslunin er staðsett að Þjóðbraut 1, 300 Akranesi.
Netpóstur:  hansoggreta@hansoggreta.is
Sími: 661-9889

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 vikum

Parketslípun Meistarans: Ástríða, þekking og reynsla

Parketslípun Meistarans: Ástríða, þekking og reynsla
Kynning
Fyrir 2 vikum

Opið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn alla verslunarmannahelgina: Forspáar hænur, ný leiktæki og verkalýðsdrottningar

Opið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn alla verslunarmannahelgina: Forspáar hænur, ný leiktæki og verkalýðsdrottningar
Kynning
Fyrir 3 vikum

Saffran 10 ára: Opnar aftur í Glæsibæ og á Dalvegi eftir glæsilegar endurbætur

Saffran 10 ára: Opnar aftur í Glæsibæ og á Dalvegi eftir glæsilegar endurbætur
Kynning
Fyrir 3 vikum

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is: „Engin þörf á að feika það“

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is: „Engin þörf á að feika það“
Kynning
Fyrir 3 vikum

Arctic Barley: Ný og poppuð íslensk heilsufæða

Arctic Barley: Ný og poppuð íslensk heilsufæða
Kynning
Fyrir 3 vikum

Smartfix snjalltækjaþjónusta: Góð þjónusta og sanngjarnt verð

Smartfix snjalltækjaþjónusta: Góð þjónusta og sanngjarnt verð
Kynning
Fyrir 4 vikum

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Útfararþjónusta Rúnars Geirmundssonar

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Kynning
Fyrir 4 vikum

RÍSÍ: Rafíþróttir – Miklu meira en bara að spila tölvuleik

RÍSÍ: Rafíþróttir – Miklu meira en bara að spila tölvuleik
Kynning
Fyrir 4 vikum

Leiktu þér betur með Pennanum

Leiktu þér betur með Pennanum