fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Vilt þú skeina þig með Twitter-tístunum hans Trumps?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. ágúst 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kominn er á markaðinn í Bandaríkjunum afar óvenjulegur salernispappír en á annarri hliðinni á rúllunum gefur að líta tíst sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skrifað í gríð og erg á Twitter undanfarin ár.
Klósettpappírinn er til sölu Amazon og er nokkuð dýr en rúllan kostar tæplega 12 dolllara, jafnvirði um 1.250 íslenskra króna.

Trump hefur verið duglegur að skrifa á Twitter undanfarin ár og því er af nægu að taka. Sumir þeirra sem þegar hafa keypt vöruna hafa skrifað umsagnir um hana á Amazon-vefinn og lýst yfir ánægju sinni með pappírinn.

Þess má geta að Trump hefur skrifað með neikvæðum hætti um Amazon-fyrirtækið á Twitter. Meðal annars sakaði hann forstjóra fyrirtækisins Jeff Bezos um að hafa dreift fölskum fréttum er hann var eigandi Washington Post. Þá ýjaði hann að því að Amazon kæmi sér undan því að borga skatta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Allir vildu Lilju kveðið hafa

Björn Jón skrifar: Allir vildu Lilju kveðið hafa
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans