fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Vildi fá kynlíf fyrir hraðahindranir

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 17:00

David Stewart Vildi frá kynlíf fyrir þegar samþykktar hraðahindranir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt mál kom upp í Flórída fyrir skemmstu þegar borgarstjóri einn var sakaður um að heimta kynlíf fyrir að koma upp hraðahindrunum.

Siðaráð í borginni Lantana hefur tekið málið fyrir og komist að þeirri niðurstöðu að líklegt sé að borgarstjórinn, David Stewart, hafi reynt að fá konu að nafni Catherine Padilla til að stunda mök með honum. Hún hafði leitað til hans með ósk frá íbúum hverfisins sem hún býr í um að setja upp hraðahindranir en borgarstjórnin hafði lofað þeim árið 2015. Þá sagði hún að Stewart hefði lofað henni hindrunum ef hún svæfi hjá honum.

Í tilkynningu frá siðaráðinu síðastliðinn miðvikudag segir að Stewart hafi „misnotað vald sitt til að reyna að fá konuna til að veita honum kynlífsgreiða.“

Stewart neitar sök í málinu en sagði við dagblaðið Daytona Beach News að það væri óviðeigandi að ræða það á þessu stigi.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri