fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Ísland sagt vera besta land í heimi fyrir innflytjendur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. mars 2025 10:30

Ísland, best í heimi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem vilja hefja nýtt líf í öðru landi gætu sennilega ekki fundið betri stað en Ísland til þess, samkvæmt frétt sem birtist á áberandi stað á vef Daily Mail í morgun. Daily Mail er einn vinsælasti netfréttamiðill heims.

Í fréttinni er vísað í niðurstöður könnunar sem fjártæknifyrirtækið Remitly framkvæmdi, en fyrirtækið leggur áherslu á að veita þjónustu sem mætir þörfum innflytjenda, til dæmis með peningasendingum til heimalands þeirra.

Í frétt Daily Mail kemur fram að alls hafi 24 atriði verið lögð til grundvallar listanum, þar á meðal heilbrigðisþjónusta, efnahagur viðkomandi lands og verðlag svo nokkur atriði séu nefnd. Ísland trónir á toppi listans með einkunnina 58,4 af 100 mögulegum.

Önnur Evrópuríki raða sér á topp 10 listann, þar á meðal Sviss, Lúxemborg, Noregur, Írland, Danmörk og Holland. Bandaríkin eru í 7. sæti en Bretland í 19. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri