fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Ísland sagt vera besta land í heimi fyrir innflytjendur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. mars 2025 10:30

Ísland, best í heimi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem vilja hefja nýtt líf í öðru landi gætu sennilega ekki fundið betri stað en Ísland til þess, samkvæmt frétt sem birtist á áberandi stað á vef Daily Mail í morgun. Daily Mail er einn vinsælasti netfréttamiðill heims.

Í fréttinni er vísað í niðurstöður könnunar sem fjártæknifyrirtækið Remitly framkvæmdi, en fyrirtækið leggur áherslu á að veita þjónustu sem mætir þörfum innflytjenda, til dæmis með peningasendingum til heimalands þeirra.

Í frétt Daily Mail kemur fram að alls hafi 24 atriði verið lögð til grundvallar listanum, þar á meðal heilbrigðisþjónusta, efnahagur viðkomandi lands og verðlag svo nokkur atriði séu nefnd. Ísland trónir á toppi listans með einkunnina 58,4 af 100 mögulegum.

Önnur Evrópuríki raða sér á topp 10 listann, þar á meðal Sviss, Lúxemborg, Noregur, Írland, Danmörk og Holland. Bandaríkin eru í 7. sæti en Bretland í 19. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala
Fréttir
Í gær

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“