fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 11. mars 2025 12:21

Svæðið er viðkvæmt fuglasvæði. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla er á vettvangi við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi þar sem mannlaus deilibíll fannst hálfur ofan í drullupytti.

Lögreglu barst tilkynning frá borgara klukkan 11:44 í dag um bíl sem væri utan vegar og hálfur ofan í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Lögreglumenn eru nú á vettvangi.

„Lögreglumenn eru á staðnum núna. Deilibíll frá Hopp er fastur í drullupytti alveg við tjörnina. Bíllinn er mannlaus,“ segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Næsta verkefni lögreglu er væntanlega að fá aðstoð til að draga bílinn þarna upp og rannsaka svo af hverju hann er þarna,“ segir hann.

Eins og sést á ljósmynd sem vegfarandi tók er bíllinn á viðkvæmu svæði þar sem er mikið fuglalíf.

Ekki náðist í þjónustustjóra Hopp fyrir vinnslu þessarar fréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Í gær

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi
Fréttir
Í gær

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“