fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
Fréttir

Íslendingur með farangurinn stútfullan af sterkum lyfjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 12:30

Oxycontin var á meðal fjölmargra lyfjategunda sem Ísak flutti til landsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan Íslending fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot.

Maðurinn kom hingað til lands með flugi frá London með millilendingu á Tenerife, föstudaginn 17. nóvember árið 2023. Í farangri hans fannst mikið magn af svefnlyfjum, róandi lyfjum og ópíóðum. Nánar til tekið fundust eftirfarandi lyf í farangri mannsins: 167 stykki af Metylfenidat Actavis, 587 g af Stilnoct, 674 stykki af Zopiklon Mylan, 80 stykki af Metyl Fenidat Actavis, 90 stykki af Metylfenidat Actavis, 42 stykki af OxyContin, 52 stykki af Tafil og 207 stykki af 60 mg Medikinet.

Lyfin voru ætluð til dreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Málið gegn manninum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, mánudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn“

„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Það sem Gunnar Smári vildi að Kristrún hefði sagt í Ásthildarmálinu – „En því miður kom bara eitthvert mjálm“

Það sem Gunnar Smári vildi að Kristrún hefði sagt í Ásthildarmálinu – „En því miður kom bara eitthvert mjálm“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp

Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp
Fréttir
Í gær

Vilja banna kyrkingaklám – „Er að hafa skaðleg áhrif á börn og samfélagið allt“

Vilja banna kyrkingaklám – „Er að hafa skaðleg áhrif á börn og samfélagið allt“
Fréttir
Í gær

Mátti bara nefna einn kvilla hjá heimilislækni – „Á ég sjálf að ákveða hvað er alvarlegast af þeim kvillum sem mig hrjá?“

Mátti bara nefna einn kvilla hjá heimilislækni – „Á ég sjálf að ákveða hvað er alvarlegast af þeim kvillum sem mig hrjá?“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi verði nýr mennta-og barnamálaráðherra

Guðmundur Ingi verði nýr mennta-og barnamálaráðherra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla kölluð til þegar tvær konur slógust fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði

Lögregla kölluð til þegar tvær konur slógust fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði