fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Lést í Bláa lóninu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. október 2025 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur karlmaður missti meðvitund í Bláa Lóninu í dag. Viðbragðsaðilar voru kallaðir á vettvang og hófust endurlífgunartilraunir strax, en rúmlega klukkustund síðar var maðurinn úrskurðaður látinn. Maðurinn var á sextugsaldri. Málið er nú í höndum lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja að stemmt verði stigu við bílastæðabraskinu

Vilja að stemmt verði stigu við bílastæðabraskinu