fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fréttir

Nafn mannsins sem lést eftir voðaskotið í Árnessýslu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. október 2025 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lést af völdum skotsárs á föstudaginn, í uppsveitum Árnessýslu, hét Óðinn Másson. Frá þessu greinir lögreglan á Suðurlandi. Óðinn var 52 ára gamall og búsettur í Mosfellsbæ.

Rannsókn lögreglu á hvað gerðist miðast vel en frekari upplýsingar verða ekki gefnar, samkvæmt tilkynningu.

Lögreglan greindi frá því í gær að maður hefði verið úrskurðaður látinn á vettvangi í Árnessýslu eftir voðaskot úr haglabyssu. Lögregla, sjúkraflutningabílar, læknir, björgunarsveitir og þyrla voru kölluð út vegna málsins en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði