fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 10. janúar 2025 14:55

Hildur Björk Margrétardóttir og Björgvin Björgvinsson starfsmenn OK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OK og HP voru hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar á fartölvum. Örútboðið var framkvæmt innan rammasamnings Ríkiskaupa, þar sem gæðakröfur voru þegar skilgreindar og nauðsynlegt var að búnaðurinn uppfyllti þær.

„Það er ánægjulegt að OK og HP hafi orðið hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar. Þjónusta bæjarfélagsins er afar víðtæk og því mikilvægt fyrir starfsfólk að geta treyst á öflugan tölvubúnað í sínu starfi. Við erum spennt fyrir komandi samstarfi og eiga þess kost á að veita bænum framúrskarandi þjónustu og búnað, sem hægt er að treysta á,“ segir Trausti Eiríksson, sölustjóri OK í tilkynningu.

Þess má geta að HP tölvubúnaður kemur í 100% endurvinnanlegum pakkningum. Að lágmarki 30% af ramma skjás vélarinnar er gerður úr endurnýttu plasti. Hátalarar eru gerðir að hluta til úr sjávarplasti. Í lyklaborðunum eru notaðir CD/DVD diskar. Vélarnar eru með EPEAT, TCO og Energy star vottanir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu