fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt ar um reiðhjólaþjófnað í miðborginni til lögreglu í dag en sá sem tilkynnti um þjófnaðinn er grunaður um líkamsárás gegn hinum meinta þjófi. Samkvæmt dagbók lögreglu var málið leyst með aðkomu forráðamanna og barnaverndar.

Tilkynnt var um mann sem var fastur uppi í tré í miðborginni í dag og var hann losaður úr trénu með aðstoð slökkviliðs.

Tilkynnt var um menn að selja fíkniefni í hverfi 109. Þeir fundust og var einn þeirra kærður fyrir vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“