fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt ar um reiðhjólaþjófnað í miðborginni til lögreglu í dag en sá sem tilkynnti um þjófnaðinn er grunaður um líkamsárás gegn hinum meinta þjófi. Samkvæmt dagbók lögreglu var málið leyst með aðkomu forráðamanna og barnaverndar.

Tilkynnt var um mann sem var fastur uppi í tré í miðborginni í dag og var hann losaður úr trénu með aðstoð slökkviliðs.

Tilkynnt var um menn að selja fíkniefni í hverfi 109. Þeir fundust og var einn þeirra kærður fyrir vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot