fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

Íslendingurinn sem leitað var að í Danmörku er fundinn heill á húfi

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 13. apríl 2025 15:30

Leitað var í bænum Sønderborg í suðurhluta Jótlands. Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður á sextugsaldri sem leitað var að í Danmörku er fundinn. Hann er heill á húfi.

Þetta kemur fram í tilkynningu dönsku lögreglunnar.

Greint var frá því fyrr í dag að leitað væri af íslenskum manni, 55 ára að aldri, í bænum Sønderborg og svæðinu þar um kring. Óttast var um velferð hans.

„Maðurinn sem leitað var að í Sønderborg fyrr um daginn er nú fundinn heill á húfi,“ segir í tilkynningunni. Er þakkað fyrir hjálpina við leitina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“