fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 10:44

Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, sagði frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á gagnvirkum snertiskjám til kennslu mun vaxa um 7,2% árlega fram til ársins 2030. Slíkur vöxtur er knúinn áfram að samþættingu stafrænna lausna í kennslustofum, að því er fram kom á ráðstefnu um gagnvirkar kennslulausnir frá Optoma, sem haldin var hjá tæknifyrirtækinu OK í liðinni viku.

Á viðburðinum sagði Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu. Þá sagði Ben Brown, Optoma UK, um hvernig tæknilausnir hafa nýst sem best í kennslustofum í Bretlandi.

Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, sagði frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu.

Optoma Education hefur um árabil unnið náið með kennurum í þróun á notendavænum lausnum til þess að umbreyta kennslustarfi í takt við nýja tíma og -þarfir nemenda. Markmið Optoma er að veita kennurum þau verkfæri sem þeir þurfa til að hvetja, virkja og aðlaga nám að nemendum og gera hverja kennslustund áhrifaríka og meira spennandi,“ segir Gísli Þorsteinsson, forstöðumaður notendalausna hjá OK.

Gísli Þorsteinsson, forstöðumaður notendalausna hjá OK, hélt erindi.

Að lokinni kynningu gátu fundargestir prófað og kynnt sér betur lausnir frá Optoma Education.

Gestir fylgdust vel með.
Góð mæting var á viðburðinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax