fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Sýn sektuð fyrir áfengisauglýsingu á Vísir.is

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sýn hf. hafi brotið gegn ákvæðum fjölmiðlalaga um áfengi í auglýsingum með birtingu auglýsingar frá Víking brugghúsi á Vísir.is.

„Í ákvörðun Fjölmiðlanefndar kemur fram að umrædd auglýsing teljist til viðskiptaboða fyrir áfengi og að með miðlun þeirra á Vísi hafi Sýn hf., sem fjölmiðlaveita netmiðilsins, þar með brotið gegn 4. mgr. 37. gr. laga um fjölmiðla. Samkvæmt ákvæðinu eru viðskiptaboð fyrir áfengi óheimil,“ segir í tilkynningu Fjölmiðlanefndar um málið.

Hefur nefndin ákveðið að leggja tveggja milljóna króna sekt á Sýn vegna brotsins. Er þar tekið mið af því að Sýn hafi margítrekað brotið gegn ákvæðum laga um bann við áfengisauglýsingum.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga