fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Alfreð Erling sýknaður – Gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. mars 2025 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Austurlands hefur sýknað Alfreð Erling Þórðarson af ákæru um að verða eldri hjónum að bana í Neskaupstað í fyrra.

Vísir greinir frá sýknudómnum og segir að Alfreð sé gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. Þá er honum gert að greiða aðstandendum hjónanna um 31 milljón króna.

Sjá einnig: Morðin í Neskaupstað – Alfreð Erling murkaði lífið úr hjónunum með hamri

Hjónin, sem voru á áttræðisaldri, fundust látin í ágúst á síðasta ári.

Eftir morðið á hjónunum flúði hann burtu á bíl þeirra en hann var handtekinn á bílnum á Snorrabraut í Reykjavík daginn eftir. Í ákæru var þess krafist til vara að Alfreð yrði vistaður á viðeigandi stofnun og var það niðurstaðan samkvæmt dómnum sem féll í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni