fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Réðst á lögreglumann hjá bráðamóttökunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórninni vegna atviks sem átti sér stað laugardagskvöldið 2. desember 2023.

Maðurinn er sagður hafa beitt lögreglumann sem var við skyldustörf  ofbeldi inni í lögreglubíl á bílastæði bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Er ákærði sagður hafa gripið um hægra eyra lögreglumannsins og rifið í eyrað með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn hlaut mar á eyra.

Hinn ákærði ber erlent nafn, hann er skráður til heimilis í Kópavogi en sagður án lögheimilis.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 30. janúar næskomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Í gær

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda
Fréttir
Í gær

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist