fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. janúar 2025 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært tvo Kólumbíubúa og einn Spánverja fyrir tilraun til að flytja inn til landsins rúmlega 2 kg af kókaíni.

Um er að ræða 35 ára gamlan karlmann frá Kólumbíu, 53 ára gamla konu frá Kólumbíu og 49 ára gamlan Spánverja.

Þremenningarnir fluttu efnin inn til landsins með flugi frá Barcelona aðfaranótt laugardagsins 12. október. Karlarnir földu efni í skóm sínum en konan í nærbuxum sínum.

Málið gegn fólkinu verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK