fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fréttir

Arnar stofnar Lýðræðisflokkinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. september 2024 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi héraðsdómari, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forsetaframbjóðandi, hefur tilkynnt um stofnun nýs stjórnmálaflokks. Flokkurinn ber heitið Lýðræðisflokkurinn, samtök um sjálfsákvörðunarrétt.

Þetta kemur fram á Facebook-síðu Arnars. „Á síðustu vikum hafa fjölmargir hvatt mig til að stofna stjórnmálaflokk til að freista þess að snúa þjóðfélagi okkar til betri vegar. Baráttu minni sé alls ekki lokið, hún sé í raun rétt að byrja. Framtíð landsins og íslenskrar þjóðar eru í húfi. Þetta eru verðmæti sem eru þess virði að berjast fyrir og verja,“ segir Arnar meðal annars í tilkynningu sinni.

Arnar leitaði samstarfs við Miðflokkinn nýlega en ekki náðist saman með aðilum. Arnar segir ógnir steðja að fullveldi þjóðarinnar og vill hann berjast fyrir þjóðlegum gildum.

Tilkynningu hans má lesa með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Er ríkisstjórnin að springa? Segir að Bjarni gæti freistast til að boða til kosninga á næstu dögum

Er ríkisstjórnin að springa? Segir að Bjarni gæti freistast til að boða til kosninga á næstu dögum
Fréttir
Í gær

Maður hátt á sjötugsaldri dæmdur í 20 mánaða fangelsi

Maður hátt á sjötugsaldri dæmdur í 20 mánaða fangelsi
Fréttir
Í gær

Guðbjörn um dóminn yfir Albert – „Sæti fótboltastrákurinn er enn þarna úti og sennilega enn nauðgandi“

Guðbjörn um dóminn yfir Albert – „Sæti fótboltastrákurinn er enn þarna úti og sennilega enn nauðgandi“
Fréttir
Í gær

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram

Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fréttamaður fékk fljúgandi rusl í andlitið – Áhorfendur CNN mjög áhyggjufullir | Myndband

Fréttamaður fékk fljúgandi rusl í andlitið – Áhorfendur CNN mjög áhyggjufullir | Myndband