fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Fréttir

Sigurður Helgi er látinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. september 2024 07:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður Húseigendafélagsins, er látinn 71 árs að aldri. Sigurður Helgi lést þann 5. September síðastliðinn.

Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag.

Sigurður lauk menntaskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1979. Hann fékk svo héraðsdómslögmannsréttindi árið 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi árið 1986.

Hann var lögfræðingur og framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins frá 1975 til 1985 og svo aftur frá 1992 til 2024. Þá var hann formaður félagsins frá árinu 1995.

Sigurður gegndi fleiri störfum samhliða störfum sínum hjá Húseigendafélaginu. Hann var dómarafulltrúi hjá yfirborgardómaranum í Reykjavík árin 1983 til 1985 og sinnti málarekstri frá 1985 til 1992 í félagi við þá Ragn­ar Aðal­steins­son, Viðar Má Matth­ías­son, Tryggva Gunn­ars­son og Ot­h­ar Örn Petersen.

Að því loknu hóf hann aftur störf hjá Hús­eig­enda­fé­lag­inu sem fram­kvæmda­stjóri og lög­fræðing­ur þess.

Sigurður samdi meðal annars frumvarp til laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994 og frumvarp til húsaleigulaga sem voru lögfest sama ár.

Sigurður lætur eftir sig unnustu, fjögur börn og sjö barnabörn.

Jarðarför hans fer fram frá Hallgrímskirkju næstkomandi miðvikudag kl. 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bjartsýnir stjórnmálamenn vilja byggja flugvöll á virku gossvæði – Fræðimenn setja spurningarmerki við áformin

Bjartsýnir stjórnmálamenn vilja byggja flugvöll á virku gossvæði – Fræðimenn setja spurningarmerki við áformin
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fordæmir viðbrögð Kópavogsbæjar eftir að brotið var kynferðislega á dóttur hennar í Snælandsskóla

Fordæmir viðbrögð Kópavogsbæjar eftir að brotið var kynferðislega á dóttur hennar í Snælandsskóla
Fréttir
Í gær

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum
Fréttir
Í gær

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð
Fréttir
Í gær

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki
Fréttir
Í gær

Þurfa nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum vegna banaslyssins á Sæbraut

Þurfa nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum vegna banaslyssins á Sæbraut
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór sakar Seðlabankann um hræsni og gerir sláandi samanburð – „Þetta er auðvitað allt okkur að kenna“

Ragnar Þór sakar Seðlabankann um hræsni og gerir sláandi samanburð – „Þetta er auðvitað allt okkur að kenna“
Fréttir
Í gær

Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega

Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega