fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Nöfn unga fólksins sem lést í banaslysinu á Eyjafjarðarbraut

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 10. maí 2024 10:25

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint hefur verið frá nöfnum unga fólksins sem lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut í apríl. Slysið átti sér stað þann 24. apríl við Eyjafjarðarbraut eystri skammt norðan við Laugaland. Þar létu lífið þau Einar Viggó Viggósson og Eva Björg Halldórsdóttir.  Einar Viggó var fæddur árið 1995 og Eva Björg árið 2001 og voru því á 29. og 23. ári. Bæði voru búsett á Akureyri.

Aðstandendum og vinum er vottuð innileg samúð.

Mbl.is greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar saumaði að Höllu Tómasdóttur – „Varst þú blind á hætturnar og þennan hrylling sem var að hlaðast upp?“

Stefán Einar saumaði að Höllu Tómasdóttur – „Varst þú blind á hætturnar og þennan hrylling sem var að hlaðast upp?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finna ekki mann sem var með yfir 40 þúsund evrur á sér

Finna ekki mann sem var með yfir 40 þúsund evrur á sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“

Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Diljá vill að RÚV haldi aftur af sér – „Spurn­ing­in er hvar Rík­is­út­varpið dúkk­ar upp næst“

Diljá vill að RÚV haldi aftur af sér – „Spurn­ing­in er hvar Rík­is­út­varpið dúkk­ar upp næst“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum