fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fréttir

Manndráp á Akureyri – 12 ára fangelsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. desember 2024 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem ákærður var fyrir að hafa banað eiginkonu sinni á Akureyri aðfaranótt mánudagsins 22. apríl var í dag sakfelldur fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra og dæmdur í 12 ára fangelsi.

Þetta upplýsir saksóknari í málinu, Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, í samtali við DV. Hún hefur ekki fengið dóminn í hendur og getur því ekki sagt til um fyrir hvað maðurinn var sakfelldur en hann var bæði ákærður fyrir manndráp og brot í nánu sambandi.

Dómurinn var kveðinn upp kl. 14 í dag en hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna.

Samkvæmt ákærunni lést konan í kjölfar mikilla misþyrminga af hálfu mannsins.

Uppfært kl. 16:20

Samkvæmt frétt RÚV var maðurinn sakfelldur fyrir brot í nánu sambandi og stórfellda líkamsárás, en ekki fyrir manndráp.

Honum er gert að greiða átta milljónir króna í miskabætur til aðstandenda hinna látnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Erkiengill vill umbreyta hörmungarhúsi í miðbænum

Erkiengill vill umbreyta hörmungarhúsi í miðbænum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Umsögn skipulagsfulltrúa um „Græna gímaldið“ ansi afgerandi – „Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið á Íslandi“ 

Umsögn skipulagsfulltrúa um „Græna gímaldið“ ansi afgerandi – „Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið á Íslandi“ 
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur spældur og krefst svara frá olíufélögunum – „Þetta eru ekkert annað en svik“

Vilhjálmur spældur og krefst svara frá olíufélögunum – „Þetta eru ekkert annað en svik“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Uppnám í vél Play frá Madrid þegar meint burðardýr veiktist – Urðu að lenda í skyndi í Dublin

Uppnám í vél Play frá Madrid þegar meint burðardýr veiktist – Urðu að lenda í skyndi í Dublin
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík
Fréttir
Í gær

Mál séra Friðriks ekki opnað að nýju: „Þar með var settur punktur við þetta erfiða mál“

Mál séra Friðriks ekki opnað að nýju: „Þar með var settur punktur við þetta erfiða mál“