fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Nýr meðferðargangur opnaður á Litla Hrauni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var opnaður formlega nýr meðferðargangur í Fangelsinu Litla hrauni í samstarfi við Afstðu. Fyrstu vistmennirnir eru þegar komnir á ganginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Afstöðu, þar sem segir:

„Gangurinn er í endurbættum gangi á neðri hæð í “húsi3”. Gangurinn verður með sér garði og ýmsu sem almennt er ekki á öðrum göngum. Afstaða mun sjá um jafningjastuðning og ráðgjöf og halda vikuleg námskeiði. Þá mun geðheilsu teymi fangelsa halda regluleg námskeið

Það er því gleðidagur í dag þegar hægt er að opna slíkt jákvætt úrræði í erfiðum aðstæðum. Úrræði þar sem virkni og endurhæfing verður í forgrunni.“

Meðfylgjandi eru myndir frá opnuninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta

Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“
Fréttir
Í gær

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur

Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur